Búseta fyrir starfsfólk fyrirtækja og stofnana

  • Leigutími: frá einni viku og upp í 13 mánuði – allt eftir hentugleika

  • Fullbúnar íbúðir: Uppábúin rúm, húsgögn, tæki og eldhúsbúnaður

  • Allt innifalið: rafmagn, hiti og internet

  • Mjög vel staðsettar íbúðir í miðborg Reykjavíkur

  • Fagleg umsýsla: Dvöl sér um allt viðhald og beiðnir

  • Sveigjanlegir samningar og afhendingar

ÞJÓNUSTAN

ÍBÚÐIR

HVERFISGATA 34

LAUGAVEGUR 50

BORGARTÚN 73

UM OKKUR

Við bjóðum tímabundna búsetu sem hentar fyrirtækjum, stofnunum og alþjóðlegum aðilum. Lausnin er sérsniðin fyrir erlenda verktaka, sérfræðinga og starfsfólk sem þarf öruggt og þægilegt húsnæði í takmarkaðan tíma.

Placeholder

HAFA SAMBAND